BFGoodrich G-force Winter

Hér er á ferðinni frábært vetrardekk án nagla, eitt besta heilsársdekkið á markaðinum.
G-force Winter dekkið er flipaskorið (Míkróskorið) dekk með frábæra aksturseiginleika og stýringu, einstaklega hljóðlátt dekk með góða endingu. G-force Winter dekkið er með lága vegmótsstöðu en er jafnframt með frábært hemlunargrip og aksturseiginleika á blautum vegum. Í alla staði öruggur barði í vetrarófærð en um leið mjög hentugt sem heilsársdekk.
BFGoodrich G-force Winter dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd eftir ströngustur reglum um gæði og áreiðanleika.